Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 11:32 Hörður Axel Vilhjálmsson sést hér ræða málin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Skjámynd/S2 Sport Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Hörður Axel og félagar urðu að vinna þriðja leikinn í gær því annars væri tímabilið búið. Þeir svöruðu þeirri pressu með fjórtán stiga sigri þar sem Hörður var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Benedikt Guðmundsson skaut aðeins á Hörð Axel þegar var mjög rólegur og yfirvegaður eftir fyrstu spurningu Kjartans Atla. „Ekki alveg missa þig í gleðinni,“ sagði Benedikt léttur og fékk að launum fyrsta brostið frá Herði. „Við erum ennþá 2-1 undir og það er ekkert til að vera hoppandi kátur yfir eins og er. Við keyptum okkur líflínu í dag að fá að spila á föstudaginn líka. Það er léttir,“ sagði Hörður Axel. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Hörður Axel ræðir leik þrjú Keflavík vann átján leiki í röð og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en var síðan allt í einu komið 2-0 undir í úrslitareinvíginu. „Það hlýtur að vera pínu áskorun, hafandi spilað jafnvel og þið gerðuð og verið jafn smurð sóknar- og varnarvél eins og þið hafið verið, að fá þetta högg að tapa tveimur leikjum í röð. Þið hljótið að hafa farið djúpt ó skotgrafirnar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Já algjörlega. Það er ástæðan fyrir því af hverju við vorum hálfvankaðir ennþá í leik tvö. Við unnum átján leiki í röð og svo ertu sleginn svona fast niður. Við náðum ekki að jafna okkur á því fyrr en núna fannst mér þegar við spilum mestmegnis okkar leik,“ sagði Hörður Axel. Hörður Axel fór yfir leik Keflavíkurliðsins, hvað breyttist milli frá leik eitt og tvö og hverjir voru að skila til liðsins í sigrinum í gær. Hann ræddi líka atvik frá því fyrri hálfleiknum. Rikki G, sem var að lýsa leiknum á Stöð 2 Sport, sendi Herði góða kveðju þegar hann var í viðtalinu. Hún var þó ekki rafræn því tölvan hans Rikka G er úti eftir sendingu frá Herði Axel í leiknum. Hörður Axel var þó fljótur að benda á það að þetta var Calvin Burks Jr. að kenna sem átti að vera kominn upp samkvæmt leikkerfinu sem var í gangi. Leikstjórnandanum var þó ekki alveg sama þegar hann áttaði sig á því að hann hefði skemmt tölvuna hans Ríkharð Guðnasonar. Það má sjá allt viðtalið við Hörð Axel og atvikið þegar hann skemmdi tölvu Rikka G í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Hörður Axel og félagar urðu að vinna þriðja leikinn í gær því annars væri tímabilið búið. Þeir svöruðu þeirri pressu með fjórtán stiga sigri þar sem Hörður var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Benedikt Guðmundsson skaut aðeins á Hörð Axel þegar var mjög rólegur og yfirvegaður eftir fyrstu spurningu Kjartans Atla. „Ekki alveg missa þig í gleðinni,“ sagði Benedikt léttur og fékk að launum fyrsta brostið frá Herði. „Við erum ennþá 2-1 undir og það er ekkert til að vera hoppandi kátur yfir eins og er. Við keyptum okkur líflínu í dag að fá að spila á föstudaginn líka. Það er léttir,“ sagði Hörður Axel. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Hörður Axel ræðir leik þrjú Keflavík vann átján leiki í röð og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en var síðan allt í einu komið 2-0 undir í úrslitareinvíginu. „Það hlýtur að vera pínu áskorun, hafandi spilað jafnvel og þið gerðuð og verið jafn smurð sóknar- og varnarvél eins og þið hafið verið, að fá þetta högg að tapa tveimur leikjum í röð. Þið hljótið að hafa farið djúpt ó skotgrafirnar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Já algjörlega. Það er ástæðan fyrir því af hverju við vorum hálfvankaðir ennþá í leik tvö. Við unnum átján leiki í röð og svo ertu sleginn svona fast niður. Við náðum ekki að jafna okkur á því fyrr en núna fannst mér þegar við spilum mestmegnis okkar leik,“ sagði Hörður Axel. Hörður Axel fór yfir leik Keflavíkurliðsins, hvað breyttist milli frá leik eitt og tvö og hverjir voru að skila til liðsins í sigrinum í gær. Hann ræddi líka atvik frá því fyrri hálfleiknum. Rikki G, sem var að lýsa leiknum á Stöð 2 Sport, sendi Herði góða kveðju þegar hann var í viðtalinu. Hún var þó ekki rafræn því tölvan hans Rikka G er úti eftir sendingu frá Herði Axel í leiknum. Hörður Axel var þó fljótur að benda á það að þetta var Calvin Burks Jr. að kenna sem átti að vera kominn upp samkvæmt leikkerfinu sem var í gangi. Leikstjórnandanum var þó ekki alveg sama þegar hann áttaði sig á því að hann hefði skemmt tölvuna hans Ríkharð Guðnasonar. Það má sjá allt viðtalið við Hörð Axel og atvikið þegar hann skemmdi tölvu Rikka G í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira