Með hjálm og á hjóli í lokaundirbúningnum fyrir heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir í fullum skrúða út í íslensku náttúrunni. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur séð ýmislegt á tíu fyrstu heimsleikunum sínum og núna eru elleftu heimsleikar hennar framundan. Hún undirbýr sig meðal annars fyrir heimsleikana út í íslensku náttúrunni Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira