„Ekki verðlaunin sem ég var að sækjast eftir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2021 19:31 Hörður Axel tekur við verðlaununum úr höndum Hannesar, formanns KKÍ. vísir/sigurjón Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valinn besti leikmaður tímabilsins í Domino's deild karla en hann hefði viljað skipta verðlaununum út fyrir Íslandsmeistaratitil. Verðlaunahátíð KKÍ fór fram í dag á Grand Hótel og þar stóð Hörður Axel uppi með bikarinn besti leikmaður tímabilsins. Hann fór fyrir liði deildarmeistara Keflavíkur sem töpuðu þó í úrslitaeinvíginu 3-1 gegn Þór frá Þorlákshöfn. „Þetta voru ekki verðlaunin sem ég var að sækjast eftir,“ sagði hreinskilinn Hörður í leikslok. Auðvitað á að maður að vera stoltur af því að fá þetta og þau verðlaun sem maður fékk og maður er það. En á sama tíma væri ég til í að skipta þessu út fyrir það sem við vorum með okkar helstu markmið að sækja.“ „Ég er keppnismaður og hef alltaf verið það. Ég set liðið fram fyrir minn eigin frama og það er kannski það sem ég er að gera akkúrat núna. Mér líður ekkert rosalega vel að hafa fengið þessi verðlaun og hálf óþægilega af því við náðum ekki að klára þetta.“ Sara Rún Hinriksdóttir úr liði Hauka var valinn besti leikmaðurinn í kvennaflokki en hún var í liði Hauka sem þurfti að sætta sig við silfur eftir 3-0 tap gegn Val í úrslitum Domino's deild kvenna. Hún var ekki viðstödd verðlaunafhendinguna í dag. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Klippa: Sportpakkinn - Lokahóf KKÍ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. 29. júní 2021 13:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Verðlaunahátíð KKÍ fór fram í dag á Grand Hótel og þar stóð Hörður Axel uppi með bikarinn besti leikmaður tímabilsins. Hann fór fyrir liði deildarmeistara Keflavíkur sem töpuðu þó í úrslitaeinvíginu 3-1 gegn Þór frá Þorlákshöfn. „Þetta voru ekki verðlaunin sem ég var að sækjast eftir,“ sagði hreinskilinn Hörður í leikslok. Auðvitað á að maður að vera stoltur af því að fá þetta og þau verðlaun sem maður fékk og maður er það. En á sama tíma væri ég til í að skipta þessu út fyrir það sem við vorum með okkar helstu markmið að sækja.“ „Ég er keppnismaður og hef alltaf verið það. Ég set liðið fram fyrir minn eigin frama og það er kannski það sem ég er að gera akkúrat núna. Mér líður ekkert rosalega vel að hafa fengið þessi verðlaun og hálf óþægilega af því við náðum ekki að klára þetta.“ Sara Rún Hinriksdóttir úr liði Hauka var valinn besti leikmaðurinn í kvennaflokki en hún var í liði Hauka sem þurfti að sætta sig við silfur eftir 3-0 tap gegn Val í úrslitum Domino's deild kvenna. Hún var ekki viðstödd verðlaunafhendinguna í dag. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Klippa: Sportpakkinn - Lokahóf KKÍ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. 29. júní 2021 13:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. 29. júní 2021 13:00