Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:30 Hinn sextugi Eric Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. AP Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993.
Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13