Fólk yfirgefur heimili sín vegna skógareldanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júlí 2021 06:51 Fjölmörg hús og önnur mannvirki hafa orðið skógareldunum að bráð. Noah Berger/AP Miklir skógareldar brenna nú í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem enn ein hitabylgjan slær nú met á fjölmörgum svæðum. Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín og í Kalíforníu hafa íbúar verið beðnir um að spara rafmagn af fremsta megni en fjölmargar háspennulínur hafa orðið eldunum að bráð. Tveir slökkviliðsmenn á flugvélum létu lífið í Arizona á laugardag þegar vélar þeirra rákust saman þar sem þeir voru við slökkvistörf. Hitamet var slegið í Las Vegas í Nevada um helgina þar sem hitinn fór í rúm 47 stig og segja slökkviliðsmenn að þurrkurinn sé slíkur að mikið af vatninu sem notað er til að slökkva eldana úr lofti gufi upp áður en það nær til jarðar. Hitabylgjan nú kemur í kjölfar annarrar sem gekk yfir sama svæði þar sem fjöldi fólks lét lífið. Júnímánuður var sá heitasti síðan mælingar hófust og telja sérfræðingar ljóst að loftslagsbreytingar séu að auka tíðni alvarlegra veðurfyrirbrigða á borð við hitabylgjur og óveður. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín og í Kalíforníu hafa íbúar verið beðnir um að spara rafmagn af fremsta megni en fjölmargar háspennulínur hafa orðið eldunum að bráð. Tveir slökkviliðsmenn á flugvélum létu lífið í Arizona á laugardag þegar vélar þeirra rákust saman þar sem þeir voru við slökkvistörf. Hitamet var slegið í Las Vegas í Nevada um helgina þar sem hitinn fór í rúm 47 stig og segja slökkviliðsmenn að þurrkurinn sé slíkur að mikið af vatninu sem notað er til að slökkva eldana úr lofti gufi upp áður en það nær til jarðar. Hitabylgjan nú kemur í kjölfar annarrar sem gekk yfir sama svæði þar sem fjöldi fólks lét lífið. Júnímánuður var sá heitasti síðan mælingar hófust og telja sérfræðingar ljóst að loftslagsbreytingar séu að auka tíðni alvarlegra veðurfyrirbrigða á borð við hitabylgjur og óveður.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira