200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2021 09:08 Rekin var verslun undir merkjum Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg frá árinu 2000 þar sem hægt var að fá hádegismat. Veitingastaður var svo opnaður árið 2015 og rekin til 2019 þar til hann fór í þrot. Ostabúðin Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga. Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga.
Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira