200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2021 09:08 Rekin var verslun undir merkjum Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg frá árinu 2000 þar sem hægt var að fá hádegismat. Veitingastaður var svo opnaður árið 2015 og rekin til 2019 þar til hann fór í þrot. Ostabúðin Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga. Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga.
Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira