Dauðsföll á Indlandi séu fleiri en opinberar tölur sýna Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2021 08:01 Fólk hefur verið feimið við sýnatökur á Indlandi í faraldrinum. Satish Bate/Getty Ný rannsókn bendir til þess að dauðsföll af völdum Covid 19 á Indlandi hafi verið gróflega vanáætluð. Í rannsókninni, sem gerð er af bandarísku stofnuninni Center for Global Development er því haldið fram að umframdauðsföll á Indlandi frá upphafi faraldurs og fram í miðjan júní á þessu ári séu fjórar milljónir. Með umframdauðsföllum er átt við fjölda þeirra sem létu lífið umfram það sem gerist í meðal ári. Opinberar tölur stjórnvalda á Indlandi halda því hinsvegar fram að þar hafi aðeins 414 þúsund dáið af völdum veirunnar. Skýrsluhöfundar segja ekki hægt að fullyrða um að heildartala þeirra sem dóu úr Covid sé fjórar milljónir, en umframdauðsföllin bendi ótvírætt til þess að tölur stjórnvalda séu gróflega vanáætlaðar. Dánartíðni er ekki óvenjulega lág í raun Samkvæmt opinberum tölum stjórnvalda í Indlandi er dánartíðni af völdum Covid-19 á Indlandi með þeim lægstu í heiminum. Arvind Subramanian, einn höfunda rannsóknarinnar, segir í samtali við The Guardian að rannsóknin leiði í ljós að Indland sé ekki með óvenjulega lága dánartíðni í raun og veru. Hann segir jafnframt að mikilvægt sé að komast að nákvæmri niðurstöðu um það hversu margir hafi látist í faraldrinum. „Hvernig getum við haft grunnþekkingu á áhrifum Covid án þess að vita hversu margir létust og hvar?“ veltir Subramanian fyrir sér. Smitskömm er að einhverju leiti að kenna Fréttaritari The Guardian á Indlandi segir smitskömm hafi komið í veg fyrir að margir hafi farið í sýnatöku vegna Covid-19 og því hafi mörg dauðsföll ekki verið skráð sem skyldi. Hún segir þó einnig að eftir þrýsting frá almenningi hafi nokkur héröð á Indlandi uppfært tölur yfir dauðsföll sem hafi snarhækkað opinbera tölu yfir dauðsföll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Með umframdauðsföllum er átt við fjölda þeirra sem létu lífið umfram það sem gerist í meðal ári. Opinberar tölur stjórnvalda á Indlandi halda því hinsvegar fram að þar hafi aðeins 414 þúsund dáið af völdum veirunnar. Skýrsluhöfundar segja ekki hægt að fullyrða um að heildartala þeirra sem dóu úr Covid sé fjórar milljónir, en umframdauðsföllin bendi ótvírætt til þess að tölur stjórnvalda séu gróflega vanáætlaðar. Dánartíðni er ekki óvenjulega lág í raun Samkvæmt opinberum tölum stjórnvalda í Indlandi er dánartíðni af völdum Covid-19 á Indlandi með þeim lægstu í heiminum. Arvind Subramanian, einn höfunda rannsóknarinnar, segir í samtali við The Guardian að rannsóknin leiði í ljós að Indland sé ekki með óvenjulega lága dánartíðni í raun og veru. Hann segir jafnframt að mikilvægt sé að komast að nákvæmri niðurstöðu um það hversu margir hafi látist í faraldrinum. „Hvernig getum við haft grunnþekkingu á áhrifum Covid án þess að vita hversu margir létust og hvar?“ veltir Subramanian fyrir sér. Smitskömm er að einhverju leiti að kenna Fréttaritari The Guardian á Indlandi segir smitskömm hafi komið í veg fyrir að margir hafi farið í sýnatöku vegna Covid-19 og því hafi mörg dauðsföll ekki verið skráð sem skyldi. Hún segir þó einnig að eftir þrýsting frá almenningi hafi nokkur héröð á Indlandi uppfært tölur yfir dauðsföll sem hafi snarhækkað opinbera tölu yfir dauðsföll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira