Reynir Pétur munnhörpuleikari með meiru Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2021 20:15 Reynir Pétur Ingvarsson, sem finnst fátt skemmtilegra að spila á munnhörpuna sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Munnharpa og munnhörpulög eiga allan hug Reynis Péturs Ingvarssonar á Sólheimum í Grímsnesi, en hann spilar bæði frumsamin lög og lög eftir aðra. Þá spilar hann stundum fyrir gesti á Sólheimum. Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Sjá meira
Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Sjá meira