Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 13:01 Jessica Fox með langþráð Ólympíugull sem hún vann í nótt. AP/Kirsty Wigglesworth Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti