Sagði frammistöðu bandarísku boðhlaupssveitarinnar vandræðalega lélega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 07:30 Trayvon Bromell og félagar í bandarísku boðhlaupssveitinni náðu sér ekki á strik í dag. getty/Matthias Hangst Bandaríkin komust ekki í úrslit í 4x100 boðhlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ólympíugoðsögnin Carl Lewis sagði frammistöðu bandarísku sveitarinnar vandræðalega lélega. Trayvon Bromell, Fred Kerley, Ronnie Baker og Cravon Gillespie skipuðu boðhlaupssveit Bandaríkjanna sem hljóp á 38,10 sekúndum í undanrásunum. Það dugði aðeins í 6. sætið í riðlinum og Bandaríkin því afar óvænt úr leik í boðhlaupskeppninni. Lewis, sem vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikunum á sínum tíma, var ekki skemmt og lét bandaríska liðið heyra það. „Bandaríska liðið gerði allt rangt. Skiptikerfið var rangt, þeir hlupu vitlausa hluta og það var augljós skortur á leiðtogahæfni,“ sagði Lewis. „Þetta er vandræðalegt og algjörlega óboðlegt fyrir bandaríska liðið að líta verr út en krakkalið.“ Kína vann riðilinn sem Bandaríkin voru í og Kanada og Ítalía komu þar á eftir. Bandaríkin unnu 4x100 metra boðhlaupið á HM fyrir tveimur árum en hafa ekki unnið gull í greininni á Ólympíuleikum síðan í Sydney 2000. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
Trayvon Bromell, Fred Kerley, Ronnie Baker og Cravon Gillespie skipuðu boðhlaupssveit Bandaríkjanna sem hljóp á 38,10 sekúndum í undanrásunum. Það dugði aðeins í 6. sætið í riðlinum og Bandaríkin því afar óvænt úr leik í boðhlaupskeppninni. Lewis, sem vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikunum á sínum tíma, var ekki skemmt og lét bandaríska liðið heyra það. „Bandaríska liðið gerði allt rangt. Skiptikerfið var rangt, þeir hlupu vitlausa hluta og það var augljós skortur á leiðtogahæfni,“ sagði Lewis. „Þetta er vandræðalegt og algjörlega óboðlegt fyrir bandaríska liðið að líta verr út en krakkalið.“ Kína vann riðilinn sem Bandaríkin voru í og Kanada og Ítalía komu þar á eftir. Bandaríkin unnu 4x100 metra boðhlaupið á HM fyrir tveimur árum en hafa ekki unnið gull í greininni á Ólympíuleikum síðan í Sydney 2000.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira