Bayern München vann þýska Ofurbikarinn í níunda sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 20:27 Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í kvöld. Lars Baron/Getty Images Borussia Dortmund og Bayern München áttust við í baráttunni um þýska Ofurbikarinn í kvöld. Lokatölur 3-1, Bayern München í vil, en þetta var í níunda skipti sem liðið vinnur bikarinn. Ofurbikarinn er viðureign Þýskalandsmeistara og bikarmeistara Þýskalands, en það var markahrókurinn Robert Lewandowski sem skoraði fyrsta mark leiksins. Það kom á 41. mínútu eftir stoðsendingu frá Serge Gnabry. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Thomas Müller var ekki lengi að tvöfalda forystuna eftir hlé. Seinni hálfleikur var ekki nema tæplega fjögurra mínútna gamall þegar að boltinn barst til hans inn í teig þar sem hann var einn á móti marki, og eftirleikurinn auðveldur. Marco Reus minnkaði muninn á 64. mínútu með glæsilegu marki. Ungstirnið Jude Bellingham renndi boltanum þá út á Reus sem smellhitti boltann og hann söng í netinu. Tíu mínútum síðar var munurinn þó aftur orðin tvö mörk þegar að Bayern menn nýttu sér slæm mistök Manuel Akanji í vörn Dortmund. Akanji reyndi þá að spila boltanum út úr vörn Dortmund manna en Corentin Tolisso þvældist fyrir. Boltinn barst á Lewandowski sem klaraði af miklu öryggi. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og það voru því Bayern München sem fögnuðu 3-1 sigri og Ofurbikarinn því þeirra í níunda skipti. Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira
Ofurbikarinn er viðureign Þýskalandsmeistara og bikarmeistara Þýskalands, en það var markahrókurinn Robert Lewandowski sem skoraði fyrsta mark leiksins. Það kom á 41. mínútu eftir stoðsendingu frá Serge Gnabry. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Thomas Müller var ekki lengi að tvöfalda forystuna eftir hlé. Seinni hálfleikur var ekki nema tæplega fjögurra mínútna gamall þegar að boltinn barst til hans inn í teig þar sem hann var einn á móti marki, og eftirleikurinn auðveldur. Marco Reus minnkaði muninn á 64. mínútu með glæsilegu marki. Ungstirnið Jude Bellingham renndi boltanum þá út á Reus sem smellhitti boltann og hann söng í netinu. Tíu mínútum síðar var munurinn þó aftur orðin tvö mörk þegar að Bayern menn nýttu sér slæm mistök Manuel Akanji í vörn Dortmund. Akanji reyndi þá að spila boltanum út úr vörn Dortmund manna en Corentin Tolisso þvældist fyrir. Boltinn barst á Lewandowski sem klaraði af miklu öryggi. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og það voru því Bayern München sem fögnuðu 3-1 sigri og Ofurbikarinn því þeirra í níunda skipti.
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira