Um 50 Íslendingar eru að læra dýralækningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 14:16 Bændur og gæludýraeigendur leita mikið til dýralækna um þjónustu þeirra og eru lang flestir mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá fyrir dýrin sín. Í dag erum um 50 Íslendingar að læra dýralækningar erlendis Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 50 íslenskir nemendur eru nú erlendis að læra dýralækningar, enda segir formaður Dýralækningafélags Íslands að starfið sé mjög skemmtilegt og gefandi þó álagið geti verið mikið. Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“ Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“
Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels