Thelma Björg áttunda í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 10:30 Thelma Björg Björnsdóttir varð áttunda í úrslitunum í 100 metra bringusundi. MYND/IFSPORT.IS/SVERRIR GÍSLASON Thelma Björg Björnsdóttir varð áttunda í 100 metra bringusundi í flokki SB5, hreyfihamlaðra, á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hún hefur stórbætt tíma sinn frá síðasta Ólympíumóti í Ríó fyrir fimm árum. Thelma Björg var að keppa á Ólympíumótinu í annað sinn eftir að hafa tekið einnig þátt í Ríó í Brasilíu fyrir fimm árum. Hún keppti í seinni undanriðlinum í 100 metra bringusundi í nótt. Þar synti hún á 1:54,02, var fjórða í sínum riðli og á áttunda besta tímanum í undanrásunum sem dugði henni í úrslit. Thelma var á áttundu braut í úrslitasundinu í morgun og var örlítið hægari en í undanrásunum í nótt. Hún kom áttunda í mark á 1:54,88. Hún hefur stórbætt tíma sinn frá því í Ríó þar sem hún synti á 1:58,69. Hin úkraínska Yelyzaveta Mereshko kom lang fyrst í bakkann á 1:40,59. og hlaut gull í greininni. Grace Harvey frá Bretlandi hlaut silfur og Verena Schott frá Þýskalandi brons. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. 28. ágúst 2021 09:01 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira
Thelma Björg var að keppa á Ólympíumótinu í annað sinn eftir að hafa tekið einnig þátt í Ríó í Brasilíu fyrir fimm árum. Hún keppti í seinni undanriðlinum í 100 metra bringusundi í nótt. Þar synti hún á 1:54,02, var fjórða í sínum riðli og á áttunda besta tímanum í undanrásunum sem dugði henni í úrslit. Thelma var á áttundu braut í úrslitasundinu í morgun og var örlítið hægari en í undanrásunum í nótt. Hún kom áttunda í mark á 1:54,88. Hún hefur stórbætt tíma sinn frá því í Ríó þar sem hún synti á 1:58,69. Hin úkraínska Yelyzaveta Mereshko kom lang fyrst í bakkann á 1:40,59. og hlaut gull í greininni. Grace Harvey frá Bretlandi hlaut silfur og Verena Schott frá Þýskalandi brons.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. 28. ágúst 2021 09:01 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira
Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. 28. ágúst 2021 09:01