Bein útsending: Málþing um aðgengi sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2021 10:00 Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur bent á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda þegar kemur að stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Getty MálþingSambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stendur fyrir málþingi í dag um stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Málþingið hefst klukkan 10:30 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á spilara að neðan. Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira
Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður
Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira