Grímuskyldan afnumin í Bónus Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 11:28 Guðmundur, segir tíma til kominn að setja ákvörðun um grímunotkun í hendur viðskiptavina. Frá og með deginum í dag verður ekki grímuskylda í verslunum Bónus. Framkvæmdastjóri Bónus segist finna fyrir mikilli grímuþreytu meðal almennings. „Við ætlum að fara eftir vilja kúnnans og afnemum skylduna en mælumst þó til þess að fólk noti grímur. En það er ekki skylda,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, í samtali við fréttastofu. Krónan tilkynnti það í gær að grímuskylda í verslunum Krónunnar verði afnumin. Framkvæmdastjóri Krónunnar sagði í gær, þegar breytingin var tilkynnt, að nú telji forsvarsmenn verslananna að viðskiptavinir og starfsfólk sé orðið þaulvant að meta sjálft hvenær þörf sé á grímu og hvenær ekki. Guðmundur tekur undir þetta og segir tíma til kominn að setja þetta ákvörðunarvald í hendurnar á viðskiptavinum. „Já, og við ætlum ekki að standa í þrasi við kúnnann um grímunotkun og ætlum að setja þetta bara í hendurnar á þeim,“ segir Guðmundur. Hann segir þó að á tímum grímuskyldu hafi allt gengið vel en gæti á þreytu meðal almennings. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel og við höfum alltaf bara farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis og munum gera það áfram en við finnum samt fyrir því að almenningur er orðinn þreyttur á grímunni. En ef Þórólfur kemur með tilmæli þess eðlis að allir beri grímur þá förum við eftir því en eins og staðan er núna ætlum við að afnema þetta.“ Samkvæmt tilkynningu frá Samkaupum hefur grímuskyldum í verslunum Samkaupa einnig verið aflétt. Fólk er þó áfram hvatt til að bera þær fyrir vitum. Verslanir Samkaupa eru Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin og Iceland. Fréttin var uppfærð klukkan 13:40 með tilkynningu frá Samkaupum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
„Við ætlum að fara eftir vilja kúnnans og afnemum skylduna en mælumst þó til þess að fólk noti grímur. En það er ekki skylda,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, í samtali við fréttastofu. Krónan tilkynnti það í gær að grímuskylda í verslunum Krónunnar verði afnumin. Framkvæmdastjóri Krónunnar sagði í gær, þegar breytingin var tilkynnt, að nú telji forsvarsmenn verslananna að viðskiptavinir og starfsfólk sé orðið þaulvant að meta sjálft hvenær þörf sé á grímu og hvenær ekki. Guðmundur tekur undir þetta og segir tíma til kominn að setja þetta ákvörðunarvald í hendurnar á viðskiptavinum. „Já, og við ætlum ekki að standa í þrasi við kúnnann um grímunotkun og ætlum að setja þetta bara í hendurnar á þeim,“ segir Guðmundur. Hann segir þó að á tímum grímuskyldu hafi allt gengið vel en gæti á þreytu meðal almennings. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel og við höfum alltaf bara farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis og munum gera það áfram en við finnum samt fyrir því að almenningur er orðinn þreyttur á grímunni. En ef Þórólfur kemur með tilmæli þess eðlis að allir beri grímur þá förum við eftir því en eins og staðan er núna ætlum við að afnema þetta.“ Samkvæmt tilkynningu frá Samkaupum hefur grímuskyldum í verslunum Samkaupa einnig verið aflétt. Fólk er þó áfram hvatt til að bera þær fyrir vitum. Verslanir Samkaupa eru Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin og Iceland. Fréttin var uppfærð klukkan 13:40 með tilkynningu frá Samkaupum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira