Hyggjast heimila varðveislu eggja, sæðis og fósturvísa í 55 ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2021 07:56 Breytingin mun gera konum kleift að frysta egg snemma, jafnvel þótt þær hyggist ekki eignast barn fyrr en eftir mörg ár. Til stendur að heimila varðveislu frosinna eggja, sæðis og fósturvísa í allt að 55 ár í Bretlandi. Hingað til hefur hámarks varðveislutíminn verið tíu ár en ráðamenn segja breytinguna munu veita einstaklingum meira val um það hvenær þeir stofna fjölskyldu. Eins og sakir standa eru reglurnar þannig að þegar tíu ár eru liðin frá því að egg, sæði eða fósturvísar eru frystir þurfa eigendur þeirra að gera upp við sig hvort þeir vilja nota þá eða farga þeim. Á þessu eru þó undantekningar, t.d. þegar frumur hafa verið varðveittar vegna þess að viðkomandi hefur gengist undir lyfjameðferð við krabbameini. Samkvæmt nýja kerfinu yrði fólk innt eftir því á tíu ára fresti hvort það vildi nota frumurnar, láta farga þeim eða varðveita lengur. Sérstakar reglur munu gilda um gjafir frá þriðja aðila og þau tilvik þegar um er að ræða frumur eða fósturvísa einstaklinga sem hafa fallið frá. Sérfræðingar segja að því fyrr sem kona læstur frysta egg, því meiri líkur séu á því að vel gangi að frjóvga það síðar meir. Umræddar breytingar muni gera það að verkum að konur geta valið að láta frysta egg snemma, jafnvel þótt þær ætli ekki að nota það fyrr en að mörgum árum liðnum. Bretland Frjósemi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Eins og sakir standa eru reglurnar þannig að þegar tíu ár eru liðin frá því að egg, sæði eða fósturvísar eru frystir þurfa eigendur þeirra að gera upp við sig hvort þeir vilja nota þá eða farga þeim. Á þessu eru þó undantekningar, t.d. þegar frumur hafa verið varðveittar vegna þess að viðkomandi hefur gengist undir lyfjameðferð við krabbameini. Samkvæmt nýja kerfinu yrði fólk innt eftir því á tíu ára fresti hvort það vildi nota frumurnar, láta farga þeim eða varðveita lengur. Sérstakar reglur munu gilda um gjafir frá þriðja aðila og þau tilvik þegar um er að ræða frumur eða fósturvísa einstaklinga sem hafa fallið frá. Sérfræðingar segja að því fyrr sem kona læstur frysta egg, því meiri líkur séu á því að vel gangi að frjóvga það síðar meir. Umræddar breytingar muni gera það að verkum að konur geta valið að láta frysta egg snemma, jafnvel þótt þær ætli ekki að nota það fyrr en að mörgum árum liðnum.
Bretland Frjósemi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira