Björguðu týndum þriggja ára dreng eftir fjóra daga í skóginum Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2021 08:24 Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. Lögregla í NSW Þriggja ára drengur sem týndist í skógi í Ástralíu fyrir fjórum dögum fannst heill á húfi í morgun eftir umfangsmikla leit. Björgunarlið í þyrlum tóku eftir drengnum, Anthony „AJ“ Elfalak, í morgun þar sem hann var að fá sér vatn að drekka úr læk á landi fjölskyldu sinnar í sveitum Nýju-Suður Wales. Í frétt BBC segir að síðast hafi sést til drengsins, sem sé einhverfur og tali ekki, á föstudaginn. Hafi fjölskylda hans óttast að honum hafi verið rænt. Björgunarlið fann hins vegar drenginn við lækjarbakka inni í skógi um hálfum kílómetra frá heimili drengsins í bænum Putty í norðurhluta ríkisins. Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. A three-year-old child missing on a rural property in the Hunter region since Friday has been located following a large-scale search.https://t.co/VrlVwL4sYW pic.twitter.com/byOXFCiD1j— NSW Police Force (@nswpolice) September 6, 2021 Talsmaður yfirvalda segir drengurinn hafi verið blautur, sem skrámur á fæti en annars verið heill heilsu. Um hundrað manns tóku þátt í leitinni og segir faðir drengsins það vera „kraftaverk“ að hann hafi fundist. „Hann hefur verið bitinn af maurum og hrasaði en hann er á lífi. Hann er á lífi,“ sagði faðirinn Anthony Elfalak í samtali við fjölmiðla. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu sagðist í tíst vera feginn að heyra að drengurinn væri fundinn heill á húfi. Thank goodness. What a relief. I can t imagine how traumatic this experience has been for AJ and his parents. Glad to hear he s safe. Thanks to all at @nswpolice and our paramedics. https://t.co/pIL91J27Cc— Scott Morrison (@ScottMorrisonMP) September 6, 2021 Ástralía Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Björgunarlið í þyrlum tóku eftir drengnum, Anthony „AJ“ Elfalak, í morgun þar sem hann var að fá sér vatn að drekka úr læk á landi fjölskyldu sinnar í sveitum Nýju-Suður Wales. Í frétt BBC segir að síðast hafi sést til drengsins, sem sé einhverfur og tali ekki, á föstudaginn. Hafi fjölskylda hans óttast að honum hafi verið rænt. Björgunarlið fann hins vegar drenginn við lækjarbakka inni í skógi um hálfum kílómetra frá heimili drengsins í bænum Putty í norðurhluta ríkisins. Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. A three-year-old child missing on a rural property in the Hunter region since Friday has been located following a large-scale search.https://t.co/VrlVwL4sYW pic.twitter.com/byOXFCiD1j— NSW Police Force (@nswpolice) September 6, 2021 Talsmaður yfirvalda segir drengurinn hafi verið blautur, sem skrámur á fæti en annars verið heill heilsu. Um hundrað manns tóku þátt í leitinni og segir faðir drengsins það vera „kraftaverk“ að hann hafi fundist. „Hann hefur verið bitinn af maurum og hrasaði en hann er á lífi. Hann er á lífi,“ sagði faðirinn Anthony Elfalak í samtali við fjölmiðla. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu sagðist í tíst vera feginn að heyra að drengurinn væri fundinn heill á húfi. Thank goodness. What a relief. I can t imagine how traumatic this experience has been for AJ and his parents. Glad to hear he s safe. Thanks to all at @nswpolice and our paramedics. https://t.co/pIL91J27Cc— Scott Morrison (@ScottMorrisonMP) September 6, 2021
Ástralía Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira