Eva Margrét aftur til LEX Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2021 09:33 Eva Margrét Ævarsdóttir. LEX Eva Margrét Ævarsdóttir hefur verið ráðin til LEX Lögmannsstofu þar sem hún mun leiða uppbyggingu á þjónustu stofunnar á sviði sjálfbærni og UFS-ráðgjafar. Í tilkynningu segir að UFS standi fyrir umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (á ensku ESG). „Eva Margrét er einn reyndasti ráðgjafi landsins á þessu sviði. Hún hefur um árabil sinnt ráðgjöf til fyrirtækja, m.a. á sviði sjálfbærni og ófjárhagslegrar upplýsingagjafar, ábyrgra fjárfestinga, grænna skuldabréfa og fleiri tegundum sjálfbærrar fjármögnunar. Eva Margrét er ekki ókunn hjá LEX lögmannsstofu en hún var lögmaður og einn eigenda stofunnar á árunum 2006-2013. Í kjölfarið starfaði hún sem lögmaður hjá Arion banka og vann þar m.a. við fjármögnun bankans, skráningu hans á markað og mótun stefnu í ábyrgum fjárfestingum. Þá var Eva framkvæmdastjóri og einn af stofnendum RoadMap, nýsköpunarfyrirtækis í ráðgjöf í sjálfbærni og góðum stjórnarháttum. Hún veitti á tímabili forstöðu skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Brussel og starfaði sem lögfræðingur og nefndaritari hjá nefndasviði Alþingis. Eva Margrét er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M gráðu frá Katholieke Universiteit Leuven í Belgíu, auk þess sem hún hefur lokið stjórnendanámi frá IESE Business School á Spáni. Hún er gift Kolbeini Árnasyni, skrifstofustjóra og eiga þau eina dóttur,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Í tilkynningu segir að UFS standi fyrir umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (á ensku ESG). „Eva Margrét er einn reyndasti ráðgjafi landsins á þessu sviði. Hún hefur um árabil sinnt ráðgjöf til fyrirtækja, m.a. á sviði sjálfbærni og ófjárhagslegrar upplýsingagjafar, ábyrgra fjárfestinga, grænna skuldabréfa og fleiri tegundum sjálfbærrar fjármögnunar. Eva Margrét er ekki ókunn hjá LEX lögmannsstofu en hún var lögmaður og einn eigenda stofunnar á árunum 2006-2013. Í kjölfarið starfaði hún sem lögmaður hjá Arion banka og vann þar m.a. við fjármögnun bankans, skráningu hans á markað og mótun stefnu í ábyrgum fjárfestingum. Þá var Eva framkvæmdastjóri og einn af stofnendum RoadMap, nýsköpunarfyrirtækis í ráðgjöf í sjálfbærni og góðum stjórnarháttum. Hún veitti á tímabili forstöðu skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Brussel og starfaði sem lögfræðingur og nefndaritari hjá nefndasviði Alþingis. Eva Margrét er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M gráðu frá Katholieke Universiteit Leuven í Belgíu, auk þess sem hún hefur lokið stjórnendanámi frá IESE Business School á Spáni. Hún er gift Kolbeini Árnasyni, skrifstofustjóra og eiga þau eina dóttur,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira