Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 23:01 CJ Ujah, Zharnel Hughes, Richard Kilty og Nethaneel Mitchell-Blake skipuðu boðhlaupssveit Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira
Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira