Amy Schumer lét fjarlægja í sér legið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. september 2021 10:30 Leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið og botnlangann vegna slæmra verkja af völdum endómetríósu. Getty/Frazer Harrison Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram. „Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur. Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur.
Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira