Snorri Barón: Uppáhalds „Dóttir“ allra komin með grænt ljós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir í myndatöku fyrir íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fékk gleðifréttir í gær nákvæmlega sex mánuðum eftir að hún gekkst undir krossbandsaðgerð á hné. Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira