Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. október 2021 16:00 Lewandowski skoraði tvö EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig. Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sjá meira
Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sjá meira