Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 13:00 Teitur Örlygsson horfir í áttina til Matthíasar Orra Sigurðarsonar S2 Sport Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira