SE gefur grænt ljós á kaup Nordic Visitor á Iceland Travel Eiður Þór Árnason skrifar 22. október 2021 14:38 Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið (SE) hefur samþykkt kaup ferðaskrifstofunnar Nordic Visitor hf. á Iceland Travel ehf. Komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að ekki yrði til markaðsráðandi staða eða umtalsverð röskun á samkeppni með samrunanum og því væri ekki tilefni til íhlutunar. Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu. Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu.
Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira