Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. desember 2021 07:01 Snobbhegðun er oftast vísbending um að viðkomandi glímir við eitthvað óöryggi. Að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á okkur er alger óþarfa eyðsla á okkar orku. Vísir/Getty Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. Þetta getur verið snobb sem birtist í klæðnaði, tali eða þeirri hegðun að snobba fyrir öðru fólki. Þegar einhver fer í taugarnar á okkur í vinnunni, getur það haft svo truflandi áhrif á okkur að við nánast missum niður gleðina þegar að við erum í návist viðkomandi. Til dæmis á fundum, við kaffivélina eða í hádegismatnum. Já, við hreinlega andvörpum innra með okkur. En hér eru nokkur ráð til þess að hætta að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á þér. 1. Snobb þrífst á athygli Að vera snobbaður er oftast leið fólks til að reyna að setja sig á einhvern stall eða marka sér stöðu. Þetta á við bæði um það þegar fólk sýnir snobbaða hegðun sjálft, til dæmis í klæðaburði eða tali, eða snobbar fyrir öðru fólki. Hver svo sem birtingarmyndin er, er fyrsta reglan þessi: Láttu sem þú sjáir þetta ekki; Já, hunsaðu snobbið. 2. Sýndu óörygginu skilning Snobb er oft vísbending eða staðfesting á því að viðkomandi er að glíma við einhvers konar óöryggi með sjálfan sig. Sýndu þessu óöryggi skilning frekar en dómhörku. 3. Ekki „elta“ Ef þér finnst snobbið sem fer í taugarnar á þér endurspeglast í til dæmis í merkjavörum eða að snobba fyrir ákveðnu fólki (oft yfirmönnum eða ríku fólki), ekki falla í þá gryfju að fara að „elta“ snobbið og reyna að vera eins. Að eltast við að vera eins og annað fólk frekar en við sjálf er aldrei rétt leið. 4. Þitt eigið sjálfsmat Að láta snobb fara í taugarnar á þér gæti verið vísbending um að þú þurfir að huga að þínu eigin sjálfsmati. Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf er að byggja upp okkar eigið sjálfsmat og sjálfsöryggi. Við eigum alltaf að hafa trú á okkur sjálfum. 5. Hreinskilni og heiðarleiki Hvað raunverulega skýrir það út að þú lætur snobbið fara í taugarnar á þér? Gefðu þér tíma í að kryfja það hvers vegna eitthvað í fari annars fólks er að eyða þinni orku. Hér skiptir mestu máli að vera hreinskilin við okkur sjálf og vinna síðan út frá svarinu. Því á endanum er það ekki öðru fólki að kenna að við erum pirruð; það er okkar að stjórna okkar eigin líðan og hugsunum. Góðu ráðin Tengdar fréttir Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00 Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01 Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01 Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Þetta getur verið snobb sem birtist í klæðnaði, tali eða þeirri hegðun að snobba fyrir öðru fólki. Þegar einhver fer í taugarnar á okkur í vinnunni, getur það haft svo truflandi áhrif á okkur að við nánast missum niður gleðina þegar að við erum í návist viðkomandi. Til dæmis á fundum, við kaffivélina eða í hádegismatnum. Já, við hreinlega andvörpum innra með okkur. En hér eru nokkur ráð til þess að hætta að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á þér. 1. Snobb þrífst á athygli Að vera snobbaður er oftast leið fólks til að reyna að setja sig á einhvern stall eða marka sér stöðu. Þetta á við bæði um það þegar fólk sýnir snobbaða hegðun sjálft, til dæmis í klæðaburði eða tali, eða snobbar fyrir öðru fólki. Hver svo sem birtingarmyndin er, er fyrsta reglan þessi: Láttu sem þú sjáir þetta ekki; Já, hunsaðu snobbið. 2. Sýndu óörygginu skilning Snobb er oft vísbending eða staðfesting á því að viðkomandi er að glíma við einhvers konar óöryggi með sjálfan sig. Sýndu þessu óöryggi skilning frekar en dómhörku. 3. Ekki „elta“ Ef þér finnst snobbið sem fer í taugarnar á þér endurspeglast í til dæmis í merkjavörum eða að snobba fyrir ákveðnu fólki (oft yfirmönnum eða ríku fólki), ekki falla í þá gryfju að fara að „elta“ snobbið og reyna að vera eins. Að eltast við að vera eins og annað fólk frekar en við sjálf er aldrei rétt leið. 4. Þitt eigið sjálfsmat Að láta snobb fara í taugarnar á þér gæti verið vísbending um að þú þurfir að huga að þínu eigin sjálfsmati. Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf er að byggja upp okkar eigið sjálfsmat og sjálfsöryggi. Við eigum alltaf að hafa trú á okkur sjálfum. 5. Hreinskilni og heiðarleiki Hvað raunverulega skýrir það út að þú lætur snobbið fara í taugarnar á þér? Gefðu þér tíma í að kryfja það hvers vegna eitthvað í fari annars fólks er að eyða þinni orku. Hér skiptir mestu máli að vera hreinskilin við okkur sjálf og vinna síðan út frá svarinu. Því á endanum er það ekki öðru fólki að kenna að við erum pirruð; það er okkar að stjórna okkar eigin líðan og hugsunum.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00 Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01 Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01 Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00
Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01
Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01
Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00