Durant skipti út martraðarminningu með góðum leik og góðum sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 07:31 Kevin Durant með boltann í leiknum á móti Toronto Raptors en Fred VanVleet er til varnar. AP/Frank Gunn Brooklyn Nets er komið á mikið skrið í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors heldur áfram frábærri byrjun sinni á tímabilinu en það gengur lítið sem ekkert hjá meisturum Milwaukee Bucks. Kevin Durant og James Harden áttu báðir góðan leik þegar Brooklyn Nets vann 116-103 útisigur á Toronto Raptors. Durant var með 31 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar en Harden skoraði 16 af 28 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar. KD: 31 PTS, 7 REB, 7 ASTHarden: 28 PTS, 10 REB, 8 AST@KDTrey5 and @JHarden13 put on a show to lead the @BrooklynNets to their fifth-straight win pic.twitter.com/Is8cvNTnLK— NBA (@NBA) November 7, 2021 Brooklyn liðið fékk einnig 14 stig og 11 fráköst frá Blake Griffin og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Þetta var fyrsti sigur Steve Nash sem þjálfara í sínu heimalandi en hann er kanadískur. Durant skoraði yfir tuttugu stig í tíunda leiknum í röð og bætti áfram félagsmetið yfir slíkt í byrjun tímabils. Hann var þarna að spila í fyrsta sinn í Toronto síðan að hann sleit hásinina á þessu gólfi í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2019. „Síðast þegar ég var hérna var ein mín lægtsta stund sem körfuboltamanns. Það er gott að snúa hingað aftur spilandi og sjá áhorfendur,“ sagði Kevin Durant. Poole (25 PTS) and @StephenCurry30 (20 PTS) lead the way in the @warriors fourth-straight dub pic.twitter.com/a5wHURXSN3— NBA (@NBA) November 8, 2021 Jordan Poole skoraði 15 af 25 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Golden State Warriors vann 120-107 sigur á Houston Rockets en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í níu leikjum á tímabilinu. Stephen Curry bætti við 20 stigum, Andrew Wiggins var með 16 stig og Draymond Green skoraði 6 stig, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jae'Sean Tate var með 21 stig og 10 fráköst í áttunda tapleik Houston í röð. A cool 30 from @RealDealBeal23 @WashWizards get the win behind Bradley Beal's second 30-PT game of the season! pic.twitter.com/oGnh1X1SeP— NBA (@NBA) November 8, 2021 Bradley Beal skoraði 30 stig þegar Washington Wizards vann 101-94 á meisturum Milwaukee Bucks. Wizards liðið vann þarna sinn sjöunda sigur i tíu leikjum og hefur ekki byrjað betur síðan 2014-15 tímabilið. Aðra sögu eru að segja að meisturum Bucks. Giannis Antetokounmpo var með 29 stig og 18 fráköst en kom ekki í veg fyrir fimmta tap liðsins í síðustu sex leikjum. Clutch Cole @The_ColeAnthony drops a season-high 33 PTS and knocks down some crucial late buckets in the @OrlandoMagic's comeback win! pic.twitter.com/m4l602NA0p— NBA (@NBA) November 8, 2021 Cole Anthony skoraði 24 af 33 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Orlando Magic vann Utah Jazz 107-100. Utah liðið tapaði þarna annað kvöldið í röð eftir að hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Donovan Mitchell skoraði 21 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 21 stig og 15 fráköst. Putting on a show in The Garden @rickyrubio9 drops a career-high 37 PTS with a career-high 8 3PM in the @cavs win in NYC! pic.twitter.com/XYqh7hdQRH— NBA (@NBA) November 8, 2021 Ricky Rubio skoraði 37 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 126-109 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden en þetta er það mesta sem Spánverjinn hefur skorað í einum leik í deildinni. Hann hafði mest skorað 34 stig í einum leik fyrir þennan leik. Cleveland liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð og sjö af ellefu leikjum. Rubio kom inn af bekknum og gaf einnig tíu stoðsendingar í leiknum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu NBA til að koma með að minnsta kosti 35 stig, 10 stoðsendingar og átta þrista af bekknum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Brooklyn Nets 103-116 Golden State Warriors - Houston Rockets 120-107 Sacramento Kings - Indiana Pacers 91-94 Washington Wizards - Milwaukee Bucks 101-94 Los Angeles Clippers - Charlotte Hornets 120-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 99-94 Orlando Magic - Utah Jazz 107-100 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 109-126 NBA Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Kevin Durant og James Harden áttu báðir góðan leik þegar Brooklyn Nets vann 116-103 útisigur á Toronto Raptors. Durant var með 31 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar en Harden skoraði 16 af 28 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar. KD: 31 PTS, 7 REB, 7 ASTHarden: 28 PTS, 10 REB, 8 AST@KDTrey5 and @JHarden13 put on a show to lead the @BrooklynNets to their fifth-straight win pic.twitter.com/Is8cvNTnLK— NBA (@NBA) November 7, 2021 Brooklyn liðið fékk einnig 14 stig og 11 fráköst frá Blake Griffin og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Þetta var fyrsti sigur Steve Nash sem þjálfara í sínu heimalandi en hann er kanadískur. Durant skoraði yfir tuttugu stig í tíunda leiknum í röð og bætti áfram félagsmetið yfir slíkt í byrjun tímabils. Hann var þarna að spila í fyrsta sinn í Toronto síðan að hann sleit hásinina á þessu gólfi í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2019. „Síðast þegar ég var hérna var ein mín lægtsta stund sem körfuboltamanns. Það er gott að snúa hingað aftur spilandi og sjá áhorfendur,“ sagði Kevin Durant. Poole (25 PTS) and @StephenCurry30 (20 PTS) lead the way in the @warriors fourth-straight dub pic.twitter.com/a5wHURXSN3— NBA (@NBA) November 8, 2021 Jordan Poole skoraði 15 af 25 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Golden State Warriors vann 120-107 sigur á Houston Rockets en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í níu leikjum á tímabilinu. Stephen Curry bætti við 20 stigum, Andrew Wiggins var með 16 stig og Draymond Green skoraði 6 stig, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jae'Sean Tate var með 21 stig og 10 fráköst í áttunda tapleik Houston í röð. A cool 30 from @RealDealBeal23 @WashWizards get the win behind Bradley Beal's second 30-PT game of the season! pic.twitter.com/oGnh1X1SeP— NBA (@NBA) November 8, 2021 Bradley Beal skoraði 30 stig þegar Washington Wizards vann 101-94 á meisturum Milwaukee Bucks. Wizards liðið vann þarna sinn sjöunda sigur i tíu leikjum og hefur ekki byrjað betur síðan 2014-15 tímabilið. Aðra sögu eru að segja að meisturum Bucks. Giannis Antetokounmpo var með 29 stig og 18 fráköst en kom ekki í veg fyrir fimmta tap liðsins í síðustu sex leikjum. Clutch Cole @The_ColeAnthony drops a season-high 33 PTS and knocks down some crucial late buckets in the @OrlandoMagic's comeback win! pic.twitter.com/m4l602NA0p— NBA (@NBA) November 8, 2021 Cole Anthony skoraði 24 af 33 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Orlando Magic vann Utah Jazz 107-100. Utah liðið tapaði þarna annað kvöldið í röð eftir að hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Donovan Mitchell skoraði 21 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 21 stig og 15 fráköst. Putting on a show in The Garden @rickyrubio9 drops a career-high 37 PTS with a career-high 8 3PM in the @cavs win in NYC! pic.twitter.com/XYqh7hdQRH— NBA (@NBA) November 8, 2021 Ricky Rubio skoraði 37 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 126-109 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden en þetta er það mesta sem Spánverjinn hefur skorað í einum leik í deildinni. Hann hafði mest skorað 34 stig í einum leik fyrir þennan leik. Cleveland liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð og sjö af ellefu leikjum. Rubio kom inn af bekknum og gaf einnig tíu stoðsendingar í leiknum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu NBA til að koma með að minnsta kosti 35 stig, 10 stoðsendingar og átta þrista af bekknum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Brooklyn Nets 103-116 Golden State Warriors - Houston Rockets 120-107 Sacramento Kings - Indiana Pacers 91-94 Washington Wizards - Milwaukee Bucks 101-94 Los Angeles Clippers - Charlotte Hornets 120-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 99-94 Orlando Magic - Utah Jazz 107-100 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 109-126
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Brooklyn Nets 103-116 Golden State Warriors - Houston Rockets 120-107 Sacramento Kings - Indiana Pacers 91-94 Washington Wizards - Milwaukee Bucks 101-94 Los Angeles Clippers - Charlotte Hornets 120-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 99-94 Orlando Magic - Utah Jazz 107-100 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 109-126
NBA Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira