Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2021 14:01 Coronji Calhoun og Halle Berry í hlutverkum Tyrell og Leticiu í Monster's Ball. Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. Móðir Calhoun staðfestir andlátið á síðu þar sem safnað er fyrir útför hans. Þar segir að hann hafi andast af völdum hjartabilunar. Í myndinni Monster‘s Ball túlkaði Calhoun hinn listræna pilt Tyrell, sem þarf að þola einelti og árásir vegna offitu sinnar. Calhoun var einungis tíu ára þegar hann lék í myndinni, en hann birtist ekki í fleiri kvikmyndum eða þáttum. Halle Berry, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið í myndinni, og leikstjóri myndarinnar, Lee Daniels, hafa bæði lagt til fé til að standa straum af útförinni. Í frétt BBC kemur fram að Theresa C Bailey, móðir Calhoun, segist mjög hissa á öllum þeim stuðningi sem fjölskyldunni hafi borist vegna andlátsins. Myndin Monster‘s Ball fjallaði um samband Leticia Musgrove (Berry) og Hank Grotowski, sem Billy Bob Thornton leikur. Til að byrja með er þeim ekki kunnugt um að Leticia sé ekkja manns sem Hank átti þátt í að taka af lífi. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Móðir Calhoun staðfestir andlátið á síðu þar sem safnað er fyrir útför hans. Þar segir að hann hafi andast af völdum hjartabilunar. Í myndinni Monster‘s Ball túlkaði Calhoun hinn listræna pilt Tyrell, sem þarf að þola einelti og árásir vegna offitu sinnar. Calhoun var einungis tíu ára þegar hann lék í myndinni, en hann birtist ekki í fleiri kvikmyndum eða þáttum. Halle Berry, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið í myndinni, og leikstjóri myndarinnar, Lee Daniels, hafa bæði lagt til fé til að standa straum af útförinni. Í frétt BBC kemur fram að Theresa C Bailey, móðir Calhoun, segist mjög hissa á öllum þeim stuðningi sem fjölskyldunni hafi borist vegna andlátsins. Myndin Monster‘s Ball fjallaði um samband Leticia Musgrove (Berry) og Hank Grotowski, sem Billy Bob Thornton leikur. Til að byrja með er þeim ekki kunnugt um að Leticia sé ekkja manns sem Hank átti þátt í að taka af lífi.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira