Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 10:31 Það hefur verið gaman hjá Njarðvíkingum þetta körfuboltahaustið. Þeir vilja halda stemmningunni áfram i Ljónagryfjunni. Vísir/Hulda Margrét Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fram til 8. desember verði gestir og stuðningsmenn á heimaleikjum Njarðvíkur að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Það er ósk stjórnar að fleiri en hundrað vallargestir í tveimur fimmtíu manna hólfum eigi kost á því að sjá lið félagsins leika í Subwaydeildunum og gildir þetta því bæði fyrir karla- og kvennalið félagsins. Konurnar í Njarðvík eru á toppnum í Subway-deild kvenna með sex sigra í sjö leikjum en karlarnir unnu bikarmeistaratitilinn í haust og svo þrjá fyrstu deildarleiki sína. Karlalið Njarðvíkur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld og reynir þar að enda þriggja leikja taprhrinu sína. Það hefur verið mikill körfuboltaáhugi í Njarðvík á þessu tímabili eftir flottan árangur beggja meistaraflokksliðanna og því vilja Njarðvíkingar gefa fleiri tækifæri á að mæta á leiki liðsins. Pláss verður fyrir allt að fimm hundruð vallargesti sem þá þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi sem megi ekki vera eldra en 48 klukkustunda gamalt þegar leikur hefst. Allir gestir á leikjum í Ljónagryfjunni fæddir 2015 og eldri eru innan viðmiðunarhóps ofangreindra sóttvarna. Heimilt er að hafa að hámarki fimm hundruð áhorfendur í hverju rými á íþróttaviðburðum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: - Allir gestir fæddir 2015 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst. Að viðhöfð sé 1 metra nálægðarregla nema þegar gestir eru sitjandi. Allir gestir séu skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri. Séu gestir í föstum sætum skulu þeir skráðir í sæti. Skrána skal varðveita í tvær vikur og henni eytt að þeim tíma liðnum. Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn). Ekki séu seldar veitingar í hléi. Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fram til 8. desember verði gestir og stuðningsmenn á heimaleikjum Njarðvíkur að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Það er ósk stjórnar að fleiri en hundrað vallargestir í tveimur fimmtíu manna hólfum eigi kost á því að sjá lið félagsins leika í Subwaydeildunum og gildir þetta því bæði fyrir karla- og kvennalið félagsins. Konurnar í Njarðvík eru á toppnum í Subway-deild kvenna með sex sigra í sjö leikjum en karlarnir unnu bikarmeistaratitilinn í haust og svo þrjá fyrstu deildarleiki sína. Karlalið Njarðvíkur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld og reynir þar að enda þriggja leikja taprhrinu sína. Það hefur verið mikill körfuboltaáhugi í Njarðvík á þessu tímabili eftir flottan árangur beggja meistaraflokksliðanna og því vilja Njarðvíkingar gefa fleiri tækifæri á að mæta á leiki liðsins. Pláss verður fyrir allt að fimm hundruð vallargesti sem þá þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi sem megi ekki vera eldra en 48 klukkustunda gamalt þegar leikur hefst. Allir gestir á leikjum í Ljónagryfjunni fæddir 2015 og eldri eru innan viðmiðunarhóps ofangreindra sóttvarna. Heimilt er að hafa að hámarki fimm hundruð áhorfendur í hverju rými á íþróttaviðburðum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: - Allir gestir fæddir 2015 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst. Að viðhöfð sé 1 metra nálægðarregla nema þegar gestir eru sitjandi. Allir gestir séu skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri. Séu gestir í föstum sætum skulu þeir skráðir í sæti. Skrána skal varðveita í tvær vikur og henni eytt að þeim tíma liðnum. Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn). Ekki séu seldar veitingar í hléi.
Heimilt er að hafa að hámarki fimm hundruð áhorfendur í hverju rými á íþróttaviðburðum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: - Allir gestir fæddir 2015 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst. Að viðhöfð sé 1 metra nálægðarregla nema þegar gestir eru sitjandi. Allir gestir séu skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri. Séu gestir í föstum sætum skulu þeir skráðir í sæti. Skrána skal varðveita í tvær vikur og henni eytt að þeim tíma liðnum. Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn). Ekki séu seldar veitingar í hléi.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti