Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. nóvember 2021 09:59 Deni Avdija hefur farið vel af stað með Washington Wizards þetta tímabilið EPA-EFE/SHAWN THEW Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Washington mætti liði Miami Heat sem hefur farið vel af stað í deildarkeppninni eftir komu nýrra leikmanna eins og Kyle Lowry og PJ Tucker. Það gekk þó brösulega fyrir Wizards að sækja sigurinn en Miami leiddi með 16 stigum þegar einungis um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þá tók Washington til sinna ráða og vann frábæran sigur, 103-100. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washington en Jimmy Butler 29 fyrir Miami. Utah Jazz bar sigurorð af Sacramento Kings sem fara enn eitt árið illa af stað í deildinni og sitja í tólfta sæti Vesturdeildarinnar en Utah í því þriðja. Eftir jafnan leik þá sigu leikmenn Utah framúr í lokin og unnu þægilegan sigur, 105-123. Donovan Mitchell skoraði 26 stig fyrir Utah en Richaun Holmes 22 fyrir Sacramento. Áhugavert atvik varð í leiknum þegar að liðsmenn Utah yfirgáfu bekkinn, en það var vegna þess að áhorfandi leiksins hafði kastað upp beint fyrir aftan þá. Huggulegt. Back-to-back W s pic.twitter.com/yA3eQVeDlr— Boston Celtics (@celtics) November 21, 2021 Þá vann Boston Celtics annað kvöldið í röð. Í þetta sinn var það lið Oklahoma City Thunder sem lá í valnum eftir hetjulega baráttu. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston og Dennis Schröder skoraði 29. Hjá Oklahoma var það Luguentz Dort sem var atkvæðamestur með 16 stig. Boston situr í áttunda sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 106-99 Houston Rockets Indiana Pacers 111-94 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 115-105 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-108 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 138-95 Memphis Grizzlies Portland Trailblazers 118-111 Philadelphia 76ers NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Washington mætti liði Miami Heat sem hefur farið vel af stað í deildarkeppninni eftir komu nýrra leikmanna eins og Kyle Lowry og PJ Tucker. Það gekk þó brösulega fyrir Wizards að sækja sigurinn en Miami leiddi með 16 stigum þegar einungis um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þá tók Washington til sinna ráða og vann frábæran sigur, 103-100. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washington en Jimmy Butler 29 fyrir Miami. Utah Jazz bar sigurorð af Sacramento Kings sem fara enn eitt árið illa af stað í deildinni og sitja í tólfta sæti Vesturdeildarinnar en Utah í því þriðja. Eftir jafnan leik þá sigu leikmenn Utah framúr í lokin og unnu þægilegan sigur, 105-123. Donovan Mitchell skoraði 26 stig fyrir Utah en Richaun Holmes 22 fyrir Sacramento. Áhugavert atvik varð í leiknum þegar að liðsmenn Utah yfirgáfu bekkinn, en það var vegna þess að áhorfandi leiksins hafði kastað upp beint fyrir aftan þá. Huggulegt. Back-to-back W s pic.twitter.com/yA3eQVeDlr— Boston Celtics (@celtics) November 21, 2021 Þá vann Boston Celtics annað kvöldið í röð. Í þetta sinn var það lið Oklahoma City Thunder sem lá í valnum eftir hetjulega baráttu. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston og Dennis Schröder skoraði 29. Hjá Oklahoma var það Luguentz Dort sem var atkvæðamestur með 16 stig. Boston situr í áttunda sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 106-99 Houston Rockets Indiana Pacers 111-94 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 115-105 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-108 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 138-95 Memphis Grizzlies Portland Trailblazers 118-111 Philadelphia 76ers
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira