Leikjahæsti landsliðsþjálfari heims rekinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Hinn 74 ára Oscar Tabarez getur nú farið að snúa sér að einhverju öðru en knattspyrnuþjálfun. Miguel Schincariol/Getty Images Knattspyrnusamband Úrúgvæ ákvað síðastliðinn laugardag að reka þjálfara landsliðsins, Oscar Tabarez, úr starfi. Hann hafði verið þjálfari liðsins síðan árið 2006. Úrúgvæska landsliðið mun því fá nýjan þjálfara í fyrsta skipti í 15 ár, en síðasti leikur liðsins undir stjórn Tabarez var 3-0 tap gegn Bólivíu í undankeppni HM 2022 í síðustu viku. Tabarez er 74 ára, en hann hefur stýrt úrúgvæska landsliðinu í fótbolta í 224 leikjum. Enginn þjálfari í heiminum hefur stýrt einu og sama karlalandsliðinu jafn oft og hann. Þessi reynslumikli þjálfari kom Úrúgvæ í undanúrslit HM 2010 og ári seinna vann liðið Copa America í fyrsta skipti í 24 ár. Gengi liðsins undanfarið hefur hins vegar ekki verið gott og nú á liðið í hættu á að missa af sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Úrúgvæ situr í sjöunda sæti Suður-Ameríku riðilsins með 16 stig eftir 14 leiki, einu stigi á eftir fimmta sætinu sem gefur sæti á HM. After a record-breaking 15 years, Oscar Tabarez is no longer Uruguay manager 🇺🇾🔹 Two spells in charge🔹 224 matches - a world record for one nation🔹 Won 2011 Copa America🔹 Reached 2010 World Cup semi-finalsWhen El Maestro spoke, everyone listened 💙 pic.twitter.com/1DKV6248pz— GOAL (@goal) November 20, 2021 Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Úrúgvæska landsliðið mun því fá nýjan þjálfara í fyrsta skipti í 15 ár, en síðasti leikur liðsins undir stjórn Tabarez var 3-0 tap gegn Bólivíu í undankeppni HM 2022 í síðustu viku. Tabarez er 74 ára, en hann hefur stýrt úrúgvæska landsliðinu í fótbolta í 224 leikjum. Enginn þjálfari í heiminum hefur stýrt einu og sama karlalandsliðinu jafn oft og hann. Þessi reynslumikli þjálfari kom Úrúgvæ í undanúrslit HM 2010 og ári seinna vann liðið Copa America í fyrsta skipti í 24 ár. Gengi liðsins undanfarið hefur hins vegar ekki verið gott og nú á liðið í hættu á að missa af sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Úrúgvæ situr í sjöunda sæti Suður-Ameríku riðilsins með 16 stig eftir 14 leiki, einu stigi á eftir fimmta sætinu sem gefur sæti á HM. After a record-breaking 15 years, Oscar Tabarez is no longer Uruguay manager 🇺🇾🔹 Two spells in charge🔹 224 matches - a world record for one nation🔹 Won 2011 Copa America🔹 Reached 2010 World Cup semi-finalsWhen El Maestro spoke, everyone listened 💙 pic.twitter.com/1DKV6248pz— GOAL (@goal) November 20, 2021
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira