NBA: Golden State heldur í toppsætið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:00 Draymond Green lleggur boltann í körfuna EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira