Fyrrum heimsmeistari í kúluvarpi látinn aðeins 52 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 CJ Hunter og Marion Jones á hápunkti frægðar þeirra þegar hann var heimsmeistari og hún nú búin að vinna Ólympíugull. Samsett/Getty Bandaríkjamaðurinn CJ Hunter lést í vikunni en hann var eitt stærsta nafnið í frjálsum á sínum tíma, bæði vegna afreka en ekki síst vegna þáverandi eiginkonu. CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira