Mætti með gervihönd til að komast hjá bólusetningu Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2021 14:47 Ítalar taka upp bólusetningarpassa í næstu viku. EPA/GIUSEPPE LAMI Ítalskur maður stendur frammi fyrir ákæru fyrir svik eftir að hann reyndi á frumlegan hátt að verða sér út um bólusetningarpassa án þess þó að láta bólusetja sig. Maðurinn mætti í bólusetningu með gervihönd fasta við sig. Áður en hann settist niður fyrir sprautuna hafði maðurinn skrifað undir samþykkisblað hjá lækni. Ráðabruggið tókst þó ekki hjá manninum. Samkvæmt ANSA fréttaveitunni var gervihöndin úr sílikoni og leit hann nokkuð raunverulega út. Hjúkrunarfræðingurinn sem kom upp um svindlarann sagði La Repubblica þó að litur handleggsins hefði vakið grunsemdir hjá henni. Þegar hún kom höndina fann hún að ekki var allt með felldu. Ekki liggur fyrir, miðað við fréttaflutning erlendis, hvort maðurinn var með heilan gervihandlegg eða jafnvel einhverskonar sílikonhlíf yfir upphandleggnum. Eftir að upp komst um manninn reyndi hann þó að fá hjúkrunarfræðinginn til að líta hjá svindlinu og gefa sér passa. Hann sagðist þurfa passann til að vinna en vildi ekki láta bólusetja sig. Hjúkrunarfræðingurinn segir marga vera reiða og þau þurfi oft að eiga í deilum við fólk. Það sói tíma þeirra og annarra. Maðurinn sem er fimmtíu ára gamall var tilkynntur til lögreglu og stendur til að kæra hann. Í frétt Guardian segir að frá því yfirvöld á Ítalíu tilkynntu að tekinn yrði upp bólusetningarpassi þar í landi þann 6. desember hafi töluverður fjöldi fólks mætt til að láta bólusetja sig í fyrsta sinn. Án bólusetningarpassa mun fólk ekki geta varið í kvikmyndahús, leikhús, líkamsrækt, knæpur og aðra staði. Ítalía Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Áður en hann settist niður fyrir sprautuna hafði maðurinn skrifað undir samþykkisblað hjá lækni. Ráðabruggið tókst þó ekki hjá manninum. Samkvæmt ANSA fréttaveitunni var gervihöndin úr sílikoni og leit hann nokkuð raunverulega út. Hjúkrunarfræðingurinn sem kom upp um svindlarann sagði La Repubblica þó að litur handleggsins hefði vakið grunsemdir hjá henni. Þegar hún kom höndina fann hún að ekki var allt með felldu. Ekki liggur fyrir, miðað við fréttaflutning erlendis, hvort maðurinn var með heilan gervihandlegg eða jafnvel einhverskonar sílikonhlíf yfir upphandleggnum. Eftir að upp komst um manninn reyndi hann þó að fá hjúkrunarfræðinginn til að líta hjá svindlinu og gefa sér passa. Hann sagðist þurfa passann til að vinna en vildi ekki láta bólusetja sig. Hjúkrunarfræðingurinn segir marga vera reiða og þau þurfi oft að eiga í deilum við fólk. Það sói tíma þeirra og annarra. Maðurinn sem er fimmtíu ára gamall var tilkynntur til lögreglu og stendur til að kæra hann. Í frétt Guardian segir að frá því yfirvöld á Ítalíu tilkynntu að tekinn yrði upp bólusetningarpassi þar í landi þann 6. desember hafi töluverður fjöldi fólks mætt til að láta bólusetja sig í fyrsta sinn. Án bólusetningarpassa mun fólk ekki geta varið í kvikmyndahús, leikhús, líkamsrækt, knæpur og aðra staði.
Ítalía Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira