Töfratálgari í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2021 10:08 Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum í Hveragerði þar sem nokkrir aðrir listamenn úr bæjarfélaginu eru líka með starfsaðstöðu fyrir sína list. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útskurðarhnífar Andrínu Guðrúnar í Hveragerði hljóta að vera einhverskonar töfrahnífar því fuglarnir, sem hún tálgar verða svo fallegir í höndunum á henni. Mesta áskorun Andrínu er að tálga hrafninn. Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira