Formaður herforingjaráðs Indlands fórst í þyrluslysi Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2021 14:52 Eldur kviknaði í þyrlunni eftir að hún brotlenti en talið er að hún hafi brotlent vegna þoku. AP/Bangalore New Bipin Rawat, formaður herforingjaráðs Indlands, dó í þyrluslysi á Indlandi í morgun. Madhulika Rawat, eiginkona hans, og ellefu aðrir fórust einnig í slysinu. Einn lifði af en er á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi með brunasár víðsvegar um líkamann. Hópurinn var í herþyrlu sem brotlenti nærri bænum Coonoor á Indlandi. Verið var að fljúga með herforingjann til herskóla þar sem hann ætlaði að ávarpa nemendur og starfsmenn þegar þyrlan brotlenti í gili í miðjum frumskógi. Þyrlan var af gerðinni Mi-17 og framleidd í Rússlandi. Herafli Indlands á tugi þeirra og eru ær meðal annars notaðar til að flytja háttsetta herforingja og ráðherra um landið. Bipin Rawat, formaður herforingjaráðs Indlands, var 63 ára gamall.AP Talið er mögulegt að þyrlan hafi brotlent vegna veðurs en það hefur ekki verið staðfest samkvæmt Times of India. Mikil þoka var á svæðinu þar sem þyrlan brotlenti og skyggni takmarkað. With deep regret, it has now been ascertained that Gen Bipin Rawat, Mrs Madhulika Rawat and 11 other persons on board have died in the unfortunate accident.— Indian Air Force (@IAF_MCC) December 8, 2021 Eldur kviknaði þar sem þyrlan brotlenti og samkvæmt frétt Reuters reyndist erfitt að bera kennsl á líkinn vegna þess hve illa sum þeirra voru brunnin. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, skipaði Rawat, sem var 63 ára gamall, sem formann herforingjaráðsins en það ráð var stofnað til að auka samhæfni hers, flota og flughers Indlands. Indland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hópurinn var í herþyrlu sem brotlenti nærri bænum Coonoor á Indlandi. Verið var að fljúga með herforingjann til herskóla þar sem hann ætlaði að ávarpa nemendur og starfsmenn þegar þyrlan brotlenti í gili í miðjum frumskógi. Þyrlan var af gerðinni Mi-17 og framleidd í Rússlandi. Herafli Indlands á tugi þeirra og eru ær meðal annars notaðar til að flytja háttsetta herforingja og ráðherra um landið. Bipin Rawat, formaður herforingjaráðs Indlands, var 63 ára gamall.AP Talið er mögulegt að þyrlan hafi brotlent vegna veðurs en það hefur ekki verið staðfest samkvæmt Times of India. Mikil þoka var á svæðinu þar sem þyrlan brotlenti og skyggni takmarkað. With deep regret, it has now been ascertained that Gen Bipin Rawat, Mrs Madhulika Rawat and 11 other persons on board have died in the unfortunate accident.— Indian Air Force (@IAF_MCC) December 8, 2021 Eldur kviknaði þar sem þyrlan brotlenti og samkvæmt frétt Reuters reyndist erfitt að bera kennsl á líkinn vegna þess hve illa sum þeirra voru brunnin. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, skipaði Rawat, sem var 63 ára gamall, sem formann herforingjaráðsins en það ráð var stofnað til að auka samhæfni hers, flota og flughers Indlands.
Indland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira