Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 11:50 Áslaug Arna og Margrét Ríkharðs nutu vel á Uppi bar um helgina. @aslaugarna Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira