Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:31 Leikmenn Los Angeles Clippers beittu ýmsum brögðum til að stöðva Nikola Jokic. getty/John McCoy Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira