Ísraelar kanna virkni fjórða skammts bóluefnisins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2021 11:00 Ísraelar hafa verið leiðandi í bólusetningum gegn Covid-19. EPA-EFE/ABIR SULTAN Hópur fólks fékk í morgun fjórða skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni á ísralesku sjúkrahúsi í morgun. Yfirvöld íhuga nú að heimila fjórðu sprautuna fyrir fólk í áhættuhópum til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. 150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
150 heilbrigðisstarsmenn á Sheba sjúkrahúsinu í Ramat Gan fengu þennan fjórða skammt bóluefnis Pfizer í morgun og verða þeir nú undir smásjá. Verið er að kanna hvort skammturinn muni duga til að vernda fólk gegn ómíkron smiti og hvort vörn þessa fjórða skammts verði næg til að fara í fjórðu bólusetningu á almenningi. Sérfræðingar heilbrigðisráðuneytis Ísraels mældu í síðustu viku með því að landið yrði leiðandi í rannsóknum á öðrum örvunarskammti bóluefnisins og byrjað væri á fólki yfir sextugu, þeim sem eru í áhættuhópi og heilbrigðisstarfsmönnum. Það er nú í höndum Nachmans Ash, sóttvarnalæknis Ísraels, að ákveða hvort boðað verði til almennrar bólusetningar með fjórða skammtinum. Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að vegna skorts á rannsóknum um virkni fjórða skammtsins gæti vel verið að Ash muni byrja á annarri örvunarbólusetningu þeirra sem eru yfir sjötugu og muni láta heilbrigðisstarfsmenn bíða. Um 63% Ísraela hafa fengið fyrstu tvær sprautur bóluefnis Pfizer samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti landsins. Tæplega 45% hafa fengið fyrsta örvunarskammtinn. Í dag hafa tvö þúsund greinst smitaðir af ómíkron-afbrigði veirunnar þar í landi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00 Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33 Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
„Við getum ekki bólusett okkur út úr vandanum“ Læknirinn Jón Ívar Einarsson telur þörf á „nýrri hugsun“ í nálgun stjórnvalda á baráttuna við kórónuveiruna, og telur að samfélagið geti ekki „bólusett sig út úr vandanum.“ 26. desember 2021 14:00
Óbólusettur með Covid-19 en myndi ekki breyta neinu Nökkvi Fjalar Orrason, athafnamaður og áhrifavaldur, greindist smitaður af kórónuveirunni á landamærunum við komuna til landsins á dögunum. Hann hefur ekki þegið bólusetningu en segist engu myndi breyta um það, þótt hann gæti. 25. desember 2021 18:33
Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. 22. desember 2021 06:44