Enn óbólusettur en „ótrúlega þakklátur“ fyrir að fá að vera með Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 16:29 Kyrie Irving er á leið aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af fyrstu mánuðum leiktíðarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Hann má þó ekki spila heimaleiki að svo stöddu. AP/Frank Franklin II Körfuboltastjarnan Kyrie Irving mætti í gær á sína fyrstu æfingu með Brooklyn Nets frá því á undirbúningstímabilinu, en liðið hefur ekki viljað nýta krafta hans vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn Covid-19. Brooklyn Nets hefur hingað til bannað Irving að æfa en eftir útbreiðslu kórónuveirusmita undanfarið er liðið aðeins með tíu leikmenn til taks og ákvað að breyta afstöðu sinni gagnvart Irving. Irving má eftir sem áður ekki spila körfuboltaleiki í New York vegna sóttvarnareglna í borginni en hann getur spilað með Brooklyn í útileikjum, í þeim borgum þar sem aðrar reglur gilda. „Ég skildi ákvörðun þeirra [forráðamanna Brooklyn Nets] og virði hana. Ég þurfti virkilega að halda aftur af mér og láta ekki tilfinningarnar blinda mér sýn varðandi það hvað þeir ákváðu að gera. Ég varð að meta hlutina og sjá þá frá þeirra sjónarhorni, það er að segja félagsins og liðsfélaga minna,“ sagði Irving. „Ég vissi hverjar afleiðingarnar yrðu,“ sagði Irving um þá ákvörðun að fá ekki bólusetningu. „Ég var hins vegar ekki undirbúinn fyrir þær á nokkurn hátt. Fyrir tímabilið hugsaði ég bara um að ég yrði fullgildur liðsmaður, og ætlaði bara að njóta þess að spila og búa til frábært körfuboltafélag. Því miður fór það ekki þannig. Allt á sér sína ástæðu. Við erum hérna núna og ég er bara ótrúlega þakklátur fyrir að vera mættur hingað í bygginguna,“ sagði Irving. Irving hefur misst af þremur mánuðum af æfingum og leikjum en þessi 29 ára gamli leikmaður gæti í fyrsta lagi mætt til leiks þegar Brooklyn Nets sækja Indiana Pacers heim 5. janúar. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Brooklyn Nets hefur hingað til bannað Irving að æfa en eftir útbreiðslu kórónuveirusmita undanfarið er liðið aðeins með tíu leikmenn til taks og ákvað að breyta afstöðu sinni gagnvart Irving. Irving má eftir sem áður ekki spila körfuboltaleiki í New York vegna sóttvarnareglna í borginni en hann getur spilað með Brooklyn í útileikjum, í þeim borgum þar sem aðrar reglur gilda. „Ég skildi ákvörðun þeirra [forráðamanna Brooklyn Nets] og virði hana. Ég þurfti virkilega að halda aftur af mér og láta ekki tilfinningarnar blinda mér sýn varðandi það hvað þeir ákváðu að gera. Ég varð að meta hlutina og sjá þá frá þeirra sjónarhorni, það er að segja félagsins og liðsfélaga minna,“ sagði Irving. „Ég vissi hverjar afleiðingarnar yrðu,“ sagði Irving um þá ákvörðun að fá ekki bólusetningu. „Ég var hins vegar ekki undirbúinn fyrir þær á nokkurn hátt. Fyrir tímabilið hugsaði ég bara um að ég yrði fullgildur liðsmaður, og ætlaði bara að njóta þess að spila og búa til frábært körfuboltafélag. Því miður fór það ekki þannig. Allt á sér sína ástæðu. Við erum hérna núna og ég er bara ótrúlega þakklátur fyrir að vera mættur hingað í bygginguna,“ sagði Irving. Irving hefur misst af þremur mánuðum af æfingum og leikjum en þessi 29 ára gamli leikmaður gæti í fyrsta lagi mætt til leiks þegar Brooklyn Nets sækja Indiana Pacers heim 5. janúar.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn