Barcelona áfram eftir nauman sigur á þriðju deildarliði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2022 20:30 Ousmane Dembele jafnaði metin fyrir Börsunga í kvöld. Mateo Villalba/Getty Images Barcelona vann nauman 2-1 sigur á smáliðinu Linares Deportivo í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Þó Barcelona hafi ekki stillt upp sínu sterkasta liði í kvöld voru samt sem áður reynsluboltar á borð við Jordi Alba, Sergio Busquets og Daniel Alves, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Börsunga í 2054 daga, ásamt nokkrum byrjunarliðsmönnum. Börsungar áttu samt í stökustu vandræðum með spræka heimamenn, sem leika í C-deild, og kom Hugo Diaz þeim yfir á 19. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 Linares Deportivo í vil er liðin gengu til búningsherbergja. Xavi, þjálfari Barcelona, brást við með þrefaldri skiptingu í hálfleik. Frenkie de Jong, Gerard Pique og Ousmane Dembele komu allir inn af bekknum. Sá síðastnefndi jafnaði metin á 64. mínútu leiksins og sex mínútum síðar kom Ferran Jutgla gestunum 2-1 yfir. the game winner pic.twitter.com/2vzH0OA3sG— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 5, 2022 Reyndist það sigurmark leiksins og Börsungar skríða þar með áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Þó Barcelona hafi ekki stillt upp sínu sterkasta liði í kvöld voru samt sem áður reynsluboltar á borð við Jordi Alba, Sergio Busquets og Daniel Alves, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Börsunga í 2054 daga, ásamt nokkrum byrjunarliðsmönnum. Börsungar áttu samt í stökustu vandræðum með spræka heimamenn, sem leika í C-deild, og kom Hugo Diaz þeim yfir á 19. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 Linares Deportivo í vil er liðin gengu til búningsherbergja. Xavi, þjálfari Barcelona, brást við með þrefaldri skiptingu í hálfleik. Frenkie de Jong, Gerard Pique og Ousmane Dembele komu allir inn af bekknum. Sá síðastnefndi jafnaði metin á 64. mínútu leiksins og sex mínútum síðar kom Ferran Jutgla gestunum 2-1 yfir. the game winner pic.twitter.com/2vzH0OA3sG— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 5, 2022 Reyndist það sigurmark leiksins og Börsungar skríða þar með áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira