Fæddi „kraftaverkabarn“ í háloftunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 10:35 Barnið fæddist um borð í flugvél flugfélagsins Qatar. Getty/Economou Kona fæddi barn í flugi flugfélagsins Qatar á leið frá höfuðborginni Doha til Úganda í vikunni. Blessunarlega var læknir um borð sem tók á móti barninu. Móður og barni heilsast vel. Dr. Aisha Khatib, læknir og prófessor við Háskólann í Toronto, var í vélinni á leið til Úganda. Áhöfn flugvélarinnar spurði skyndilega í kallkerfi vélarinnar hvort læknir væri um borð. Khatib svaraði kallinu um leið. Í ljós kom að farandverkakona frá Úganda væri við það að fæða barn í vélinni og dreif Khatib sig þá til aðstoðar. Unbelievably beautiful story. Hearing this on @CBCHereandNow tonight reaffirms my faith in the kindness of strangers. @AishaKhatib has her name deservedly bestowed on this little #MileHighMiracle #HighFlyinHeroes @Goodable ❤❤❤ https://t.co/SCIWwiKQBX— Abdu Sharkawy (@SharkawyMD) January 15, 2022 „Ég sá fólk hópast í kringum konuna og hélt fyrst að einhver væri að fá hjartaáfall. Þegar ég komst nær sá ég glitta í höfuð barnsins. Ég tók á móti barninu, sem var stúlka, og allir í vélinni klöppuðu,“ segir Khatib við Breska ríkisútvarpið. Til aðstoðar voru einnig hjúkrunarfræðingur og barnalæknir. Konan nefndi bandið „Miracle“ eða kraftaverk og hlaut stúlkan eftirnafnið Aisha eftir lækninum. Úganda Fréttir af flugi Katar Börn og uppeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Dr. Aisha Khatib, læknir og prófessor við Háskólann í Toronto, var í vélinni á leið til Úganda. Áhöfn flugvélarinnar spurði skyndilega í kallkerfi vélarinnar hvort læknir væri um borð. Khatib svaraði kallinu um leið. Í ljós kom að farandverkakona frá Úganda væri við það að fæða barn í vélinni og dreif Khatib sig þá til aðstoðar. Unbelievably beautiful story. Hearing this on @CBCHereandNow tonight reaffirms my faith in the kindness of strangers. @AishaKhatib has her name deservedly bestowed on this little #MileHighMiracle #HighFlyinHeroes @Goodable ❤❤❤ https://t.co/SCIWwiKQBX— Abdu Sharkawy (@SharkawyMD) January 15, 2022 „Ég sá fólk hópast í kringum konuna og hélt fyrst að einhver væri að fá hjartaáfall. Þegar ég komst nær sá ég glitta í höfuð barnsins. Ég tók á móti barninu, sem var stúlka, og allir í vélinni klöppuðu,“ segir Khatib við Breska ríkisútvarpið. Til aðstoðar voru einnig hjúkrunarfræðingur og barnalæknir. Konan nefndi bandið „Miracle“ eða kraftaverk og hlaut stúlkan eftirnafnið Aisha eftir lækninum.
Úganda Fréttir af flugi Katar Börn og uppeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira