Bein útsending: Janúarráðstefna Festu 2022 Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2022 08:31 Ráðstefnan stendur milli klukkan 9 og 12. Festa Janúarráðstefna Festu 2022 fer fram í dag milli klukkan 9 og 12 en um er að ræða stærsta árlega sjálfbærnivettvangur á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri
Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira