Kanye West boðar nýja plötu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2022 17:50 Ye West Getty Images Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10