Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:30 Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni. Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans Sjá meira
Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans Sjá meira