Fjöldi starfsfólks telur stjórnendur óþarfa Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 07:01 Tölur í Bandaríkjunum og Bretlandi sýna að sífellt fleira fólk kýs að segja upp starfi sínu og færa sig um set. Atvinnulífið hefur áður fjallað um að vísbendingar eru um að sama sé upp á teningnum á Íslandi. Nýleg könnun í Bandaríkjunum sýnir nú að meirihluti starfsfólks telur sig geta sinnt starfi sínu án yfirmanns. Vísir/Getty Nýleg könnun í Bandaríkjunum sýnir að meirihluti starfsfólks telur að það gæti auðveldlega skilað sínu starfi án þess að vera með yfirmann. Og þar sem sú þróun virðist vera farin af stað víða að sífellt fleira fólk kýs að segja upp starfi sínu, ættu stjórnendur mögulega að skoða vel hver skýringin á þessari afstöðu er. Umrædd könnun var gerð af gagnafyrirtækinu GoodHire, en þetta fyrirtæki hefur í ríflega tuttugu ár verið gagnagrunnur fyrir vinnuveitendur og ráðningaaðila, til að skoða bakgrunnsupplýsingar starfsfólks og umsækjenda um störf. Svarendur um þrjú þúsund manns. Af þeim hópi, sögðust 83% treysta sér til að sinna starfi sínu án þess að vera með yfirmann. Hlutfallið var hærra í nokkrum starfsgreinum. Til dæmis sögðust 89% þeirra sem starfa í fjármála- og vátryggingageiranum ekki þurfa á yfirmanninum að halda. Þá sögðust 82% myndu hætta í starfi sínu, ef yfirmaðurinn væri lélegur stjórnandi. Í viðtali við Fastcompany sagði Mike Grossman, forstjóri GoodHire, það staðreynd að flestir stjórnendur hafa í raun enga þjálfun til starfsins sérstaklega. Stjórnendur almennt þjálfa sig bara sjálfir. Fyrir vikið raðast í stjórnendastöður oft fólk sem teljast ekkert endilega mjög góðir leiðtogar, heldur hafa fyrst og fremst komist í stjórnendastöðuna fyrir sinn eigin rammleik og dugnað í starfi. Svona eins og að hljóta síðan verðlaun á endanum. Mögulega er hins vegar sú staða komin upp á vinnumarkaði að fólk er farið að gera öðruvísi kröfur til stjórnenda en áður. Það hvort stjórnandi búi til dæmis yfir mikilli samkennd er orðið lykilatriði. Eitthvað sem nánast var óþekkt að ræða um fyrir ekki svo löngu síðan. Mannlega hliðin Svo virðist sem fólk horfi æ meira til þess að góður stjórnandi sé sá sem með einlægni sýnir í orði og verki að hann ber hag starfsfólksins fyrst og fremst fyrir brjósti og gerir sér grein fyrir því að það er hans hlutverk að upplýsa og miðla til fólksins, en ekki öfugt. Hér er þá verið að tala um að stjórnandinn telji hamingju og líðan starfsfólks skipta verulega miklu máli, hversu ánægt þau eru í starfi og hvernig fólk upplifir sína eigin starfsþróun. Þetta er þá stjórnandinn sem gefur sér tíma og orku í að aðstoða sitt fólk og byggja upp sterkari liðsheild. Allt hljómar þetta ágætlega en bandarískar kannanir sýna þó að þessir eiginleikar eiga aðeins við um tæplega helming stjórnenda. Nokkur önnur atriði geta líka verið skýringar á því, hvers vegna starfsfólk er að upplifa stjórnandann sem óþarfan. Til dæmis hefur það færst í vöxt að fólk leitar til samstarfsfélaga um aðstoð, en ekki yfirmannsins. Fólk upplifir yfirmanninn sem einstakling sem veit lítið um það hvað fólk er að gera dag frá degi, hvaða verðmætum það er að skila. Fyrir vikið upplifir fólk endurgjöf um verk sín oftar frá samstarfsfélögum en yfirmanninum. Þá hafa rannsóknir sýnt að ef/þegar vinnustaðamenning er eitruð, liggur rót vandans oftar en ekki hjá yfirstjórn eða stjórnendum. Nánar má lesa um könnun GoodHire hér. Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir „Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. 28. janúar 2022 07:01 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. 7. janúar 2022 07:00 Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. 26. nóvember 2021 07:01 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
Og þar sem sú þróun virðist vera farin af stað víða að sífellt fleira fólk kýs að segja upp starfi sínu, ættu stjórnendur mögulega að skoða vel hver skýringin á þessari afstöðu er. Umrædd könnun var gerð af gagnafyrirtækinu GoodHire, en þetta fyrirtæki hefur í ríflega tuttugu ár verið gagnagrunnur fyrir vinnuveitendur og ráðningaaðila, til að skoða bakgrunnsupplýsingar starfsfólks og umsækjenda um störf. Svarendur um þrjú þúsund manns. Af þeim hópi, sögðust 83% treysta sér til að sinna starfi sínu án þess að vera með yfirmann. Hlutfallið var hærra í nokkrum starfsgreinum. Til dæmis sögðust 89% þeirra sem starfa í fjármála- og vátryggingageiranum ekki þurfa á yfirmanninum að halda. Þá sögðust 82% myndu hætta í starfi sínu, ef yfirmaðurinn væri lélegur stjórnandi. Í viðtali við Fastcompany sagði Mike Grossman, forstjóri GoodHire, það staðreynd að flestir stjórnendur hafa í raun enga þjálfun til starfsins sérstaklega. Stjórnendur almennt þjálfa sig bara sjálfir. Fyrir vikið raðast í stjórnendastöður oft fólk sem teljast ekkert endilega mjög góðir leiðtogar, heldur hafa fyrst og fremst komist í stjórnendastöðuna fyrir sinn eigin rammleik og dugnað í starfi. Svona eins og að hljóta síðan verðlaun á endanum. Mögulega er hins vegar sú staða komin upp á vinnumarkaði að fólk er farið að gera öðruvísi kröfur til stjórnenda en áður. Það hvort stjórnandi búi til dæmis yfir mikilli samkennd er orðið lykilatriði. Eitthvað sem nánast var óþekkt að ræða um fyrir ekki svo löngu síðan. Mannlega hliðin Svo virðist sem fólk horfi æ meira til þess að góður stjórnandi sé sá sem með einlægni sýnir í orði og verki að hann ber hag starfsfólksins fyrst og fremst fyrir brjósti og gerir sér grein fyrir því að það er hans hlutverk að upplýsa og miðla til fólksins, en ekki öfugt. Hér er þá verið að tala um að stjórnandinn telji hamingju og líðan starfsfólks skipta verulega miklu máli, hversu ánægt þau eru í starfi og hvernig fólk upplifir sína eigin starfsþróun. Þetta er þá stjórnandinn sem gefur sér tíma og orku í að aðstoða sitt fólk og byggja upp sterkari liðsheild. Allt hljómar þetta ágætlega en bandarískar kannanir sýna þó að þessir eiginleikar eiga aðeins við um tæplega helming stjórnenda. Nokkur önnur atriði geta líka verið skýringar á því, hvers vegna starfsfólk er að upplifa stjórnandann sem óþarfan. Til dæmis hefur það færst í vöxt að fólk leitar til samstarfsfélaga um aðstoð, en ekki yfirmannsins. Fólk upplifir yfirmanninn sem einstakling sem veit lítið um það hvað fólk er að gera dag frá degi, hvaða verðmætum það er að skila. Fyrir vikið upplifir fólk endurgjöf um verk sín oftar frá samstarfsfélögum en yfirmanninum. Þá hafa rannsóknir sýnt að ef/þegar vinnustaðamenning er eitruð, liggur rót vandans oftar en ekki hjá yfirstjórn eða stjórnendum. Nánar má lesa um könnun GoodHire hér.
Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir „Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. 28. janúar 2022 07:01 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. 7. janúar 2022 07:00 Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. 26. nóvember 2021 07:01 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
„Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. 28. janúar 2022 07:01
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. 7. janúar 2022 07:00
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01
Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. 26. nóvember 2021 07:01