Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 11:24 Hjónin Susan og Karl Kennedy, leikin af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, hverfa kannski ekki af sjónvarpsskjánum. Channel 5 Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar. Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar.
Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55
Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30
Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24