Hættir sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar og fer til UN Women Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 10:11 María Rut Kristinsdóttir. Aðsend María Rut Kristinsdóttir hættir í dag sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, eftir fjögurra ára starf. Hún hefur tekið við sem kynningarstýra UN Women. María Rut greinir starfslokunum í færslu á Facebook. Hún segir að nýtt tækifæri hafi „bankað upp á sem [hún hafi ekki getað] hafnað“. „Síðustu fjögur ár hafa verið ofboðslega lærdómsrík en fyrst og fremst fáránlega skemmtileg. Hvílíkur lukkupottur að fá að starfa með manneskju eins og Þorgerði, með þingflokki Viðreisnar, besta starfsfólkinu og öllu því góða fólki sem tekur þátt í flokksstarfinu. Algjör forréttindi. Ég mun pakka þessum árum saman í gott og dýrmætt veganesti fyrir næsta kafla.“ María Rut lýkur færslunni á því að þakka Þorgerði Katrínu fyrir. „Ég sé þig á dansgólfinu á Kíkí,“ segir María Rut. María Rut skipaði þriðja sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum í september síðastliðinn. María Rut hefur áður verið formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, talskona Druslugöngunnar og varaformaður Samtakanna ’78. Hún útskrifaðist árið 2013 með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og árið 2018 með diplóma í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Á vef UN Women á Íslandi segir að María Rut muni sem kynningarstýra samtakanna leiða starf kynningarmála og kynningarsviðs samtakanna, hafa umsjón með átaksherferðum og samskiptum við fjölmiðla. Vistaskipti Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Viðreisn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
María Rut greinir starfslokunum í færslu á Facebook. Hún segir að nýtt tækifæri hafi „bankað upp á sem [hún hafi ekki getað] hafnað“. „Síðustu fjögur ár hafa verið ofboðslega lærdómsrík en fyrst og fremst fáránlega skemmtileg. Hvílíkur lukkupottur að fá að starfa með manneskju eins og Þorgerði, með þingflokki Viðreisnar, besta starfsfólkinu og öllu því góða fólki sem tekur þátt í flokksstarfinu. Algjör forréttindi. Ég mun pakka þessum árum saman í gott og dýrmætt veganesti fyrir næsta kafla.“ María Rut lýkur færslunni á því að þakka Þorgerði Katrínu fyrir. „Ég sé þig á dansgólfinu á Kíkí,“ segir María Rut. María Rut skipaði þriðja sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum í september síðastliðinn. María Rut hefur áður verið formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, talskona Druslugöngunnar og varaformaður Samtakanna ’78. Hún útskrifaðist árið 2013 með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og árið 2018 með diplóma í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Á vef UN Women á Íslandi segir að María Rut muni sem kynningarstýra samtakanna leiða starf kynningarmála og kynningarsviðs samtakanna, hafa umsjón með átaksherferðum og samskiptum við fjölmiðla.
Vistaskipti Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Viðreisn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira