„Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2022 22:27 Halldór Karl Þórsson var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Mér fannst við spila eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik. Ég talaði um það fyrir leik að allir leikir eru risastórir þegar lítið er eftir af deildarkeppninni,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Það er mikil spennan um deildarmeistaratitilinn og voru önnur úrslit afar hagstæð fyrir Fjölni. „Við skoðuðum úrslitin rétt fyrir hálfleik og laumuðum því að leikmönnum að Valur hafi tapað gegn Breiðabliki. Við sem betur fer kláruðum okkar leik sem var mjög stórt skref fyrir okkur.“ „Við sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik. Ég hefði engar áhyggjur af sóknarleiknum við skoruðum 48 stig í fyrri hálfleik en vörnin var léleg í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór að lokum sem var ánægður með sitt lið í seinni hálfleik. Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
„Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Mér fannst við spila eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik. Ég talaði um það fyrir leik að allir leikir eru risastórir þegar lítið er eftir af deildarkeppninni,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Það er mikil spennan um deildarmeistaratitilinn og voru önnur úrslit afar hagstæð fyrir Fjölni. „Við skoðuðum úrslitin rétt fyrir hálfleik og laumuðum því að leikmönnum að Valur hafi tapað gegn Breiðabliki. Við sem betur fer kláruðum okkar leik sem var mjög stórt skref fyrir okkur.“ „Við sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik. Ég hefði engar áhyggjur af sóknarleiknum við skoruðum 48 stig í fyrri hálfleik en vörnin var léleg í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór að lokum sem var ánægður með sitt lið í seinni hálfleik.
Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira