KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:40 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Njarðvíkur. Hann vill örugglega sleppa við að mæta KR í úrslitakeppninni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275 Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira