Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 14:01 Liðsfélagar Kate Cordes fagna henni eftir þessa ótrúlegu körfu. Twitter Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira